Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

Aðeins tveir kettlingar eftir.....

kettlingar_2008_011Jæja, það er búið að vera brjálað hjá mér við að taka á móti símhringingum.... eða þannig en einn er farinn (þessi svarbröndótti). Ég vil því bara minna á að það eru aðeins tveir kettlingar eftir og vil ítreka svona tækifæri koma ekki oft!!!!!! Skoðið myndirnar og hringið í síma 6993997.

Til gefins kettlingar

kettlingar 2008 014Jæja nú er ég orðin frekar þreytt á að hafa fullt hús af kettlingum. Kettlingarnir eru yndislegir og allt það en það er kominn tími á að þeir fái annað gott heimili þ.e.a.s. flytji að heiman. Ég ætla bara að vona að ég verði ekki svona hörð þegar börnin mín eiga að fara að flytja að heiman Wink.

Þetta eru voðalega sætir, góðir kettlingar og allt hreinræktaðir bastarðar. Ein er svarbröndótt, loðin alveg rosalega flott læða, ein svart/hvít flekkótt læða (mjög sæt) og síðan grábröndótt/hvítur flekkóttur  högni  (líka svakalega sætur) en hann er með flottan blett á trýninu einnig gæti ég trúað að hann verði aðeins loðnari en venjulegir kettir. Skoðið myndirnar undir myndaalbúm og hafið samband. Ég hef ákveðið að taka hreinlega ekkert fyrir kettlingana og nú er tækifærið því það er ekki oft sem maður fær kettlinga gefins!!Joyful


Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

244 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 473

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband