28.5.2007 | 17:37
Þetta er frábært...
Þetta er frábær frétt - stubbarnir ýta undir samkynhneigð Vá hvað staða samkynhneigðra er langt á eftir miða við síðustu fréttir frá Póllandi og Rússlandi (Moskvu). Þetta er nú meira ruglið !!
Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21 dagur til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo ég tali nú ekki um litlu systureyjuna í Atlantshafi, Færeyjar.
Þar sem staða samkynhneigðra er vægast sagt döpur, og mikið ofbeldi í gangi gagnvart þeim.
Þannig að við þurfum ekki að leita langt yfir skammt.
Afhverju erum við ekki búin að hjálpa þessu blessuðu vinum okkar í Færeyjum og aðstoða samkynhneigða þar, með því t.d. að þrýsta á stjórnvöld á Íslandi að beita sér í málinu.
svarið er: Vegna þess að okkur er alveg skítsama !
Ingólfur Þór Guðmundsson, 28.5.2007 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.