Sumarið komið

Jæja nú held ég að sumarið sé komið. Það voru 19 stig í gær en rok. Núna er ekki eins heitt en það er logn og sólin lætur sjá sig. Berghildur er samt alveg á því að það sé rigning !! ég skil það ekki alveg en hún er úti í sólinni í regngallanum og inniskóm - er að fara að hjóla. Þau verða að fá að vera þau sjálf Cool.

Almar Þór er á Reynhólum í sauðburði, fór í gær og fékk að gista. Honum finnst þetta alveg frábært.

Í dag eru skólaslitin og þá eru nemendur komnir í sumarfrí. Strax eftir skólaslitin brunum við suður en Eoghan er að útskrifast úr Listaháskóla Íslands. - Til hamingju - Smile Að því tilefni ætlar fjölskylda hans og Katrínar (ég og fl.) að fara flott út að borða. Það verður æðislegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

32 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband