17.6.2007 | 10:54
Jæja...
þá er nú kominn tími á að blogga eitthvað. Við Egill erum nýkomin frá Danmark en kennarar og starfsfólk í Grunnskóla Húnaþings vestra fóru í kynnisferð til Randers og Skagen. Þetta var alveg frábær ferð. Gott veður (alltaf um 28-30 stiga hiti og sól). Mjög ánægð með ferðina . Börnin voru í Kópavogi og höfðu það virkilega gott.
Það var ekki leiðinlegt að koma heim í yndislegt veður en í dag er reyndar frekar kalt enda þoka.....já það er líka 17.júní - það hlaut að vera
Um næstu helgi er mikið um að vera, það er bæði fótboltamót á Blönduósi og líka afmæli hjá Birtu Magneu og Ríkeyju Öldu í Rvk. Þetta er dæmigert, helst vildi maður vera á öllum stöðum en nú verðum við að velja
Einnig langar mig líka að fara til Akureyrar að heimsækja Sollu og fjölskyldu og ég er hugsum að gera það líka í næstu viku.... eins og þið sjáið er ýmislegt á dagskránni.
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og svo náttúrulega komiði til mín til Vínar. Ég bý við hliðina á tívolíinu og rétt hjá nektarnýlendunni. Mjög hressandi...
Katrín systir (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 13:05
Já það má ekki gleyma því.. en hvað segir þú er nektarnýlenda, þá verður maður nú fyrst að skoða "boot camp"
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, 21.6.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.