5.2.2008 | 09:33
Fastan....
Almar Þór: " Mamma, í gamla, gamla daga var það þannig að eftir sprengidag mátti maður ekki borða kjöt!! .....ekki einu sinni hugsa um kjöt !!! .... þá var maður settur í fangelsi. Lentir þú einhvern tímann í því?" !!!!!!!! Ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að taka þessu
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með hestamennskuna!!!!
Ása Ólafs. (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:58
Í gamla gamla daga.......hahahah hvað ertu gömul?? hahah
Sæa (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 11:15
Gömul og ekki gömul. Er ekki gærdagurinn bara orðin fortíðin ein.
Stella (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 17:49
En lentirðu í fangelsi þarna í gamla gamla daga :)
Sigrún (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 00:02
Jú reyndar....í fjóra daga fyrir að hugsa um kjöt
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, 10.2.2008 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.