22.2.2008 | 22:31
Kjaftasögur og fleira....
Sko... ég er ekkert endilega að tala um mig og kjaftasögur um mig.... heldur er oft tilfellið að kjaftasögur verða til þegar einhver dregur ranga ályktun út frá einhverju bulli. Þannig að þið getið alveg hætt að spyrja mig út í þessa bullkjaftasögu um mig - ég er búin að heyra ýmsar bullsögur um marga - ekki bara mig og hana nú .
Annars er allt fínt að frétta úr sveitinni, við erum alltaf upp í hesthúsum að hafa það gaman. Þetta er yndislegt. Ég og Almar vorum í reiðtúr í dag og ég og Berghildur fórum líka í reiðtúr í gerðinu - ekki leiðinlegt. Börnin eru orðnir svo miklir hestamenn að þau tala um skjótta hunda
Góða helgi
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar, og takk fyrir síðast..
Jesús já..... þessar sögur....
En með spánarferðina... af hverju ferðu ekki frekar bara út 17. júlí??
Sveinbjörg (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 23:03
Issss ég get bara líka farið þá - ekki málið
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, 22.2.2008 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.