Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
28.4.2007 | 15:04
Sumarblíða
Getur þetta verið betra. Núna sit ég úti í garði í 19 C hita og sól. Egill og Berghildur Björt í pottinum og Almar að leika sér með fótboltann. Í morgun fór fjölskyldan á Kormákshlaup og Almar Þór hljóp í sínum flokki og gekk svona líka ljómandi hjá honum.
Á mánudaginn ætlum við í sumarbústað til Guðrúnar og Þrastar en þau eru með bústað í Munaðarnesi fram á þriðjudags. Spáin lofar góðu þannig að þetta verður frábært frí.
Sumarkveðja
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.4.2007 | 22:08
Laugarbakkaskóli fyrir langa löngu...
Á síðunni: http://hjolandi.rugludallur.com/lbs eru frábær myndbönd, sérstaklega myndböndin frá árshátíð 1986 og 1989. (Minn árgangur útskrifaðist vorið 1989) Þetta er alger snilld. Ég er kynnir á árshátíð 1988 og 1989 og ég held að ég sé bara alveg eins......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 22:08
Sumardagurinn fyrst
Það er yndisleg tilhugsun að á morgun er fyrsti sumardagur ársins en skólinn ákvað að lengja helgina og þvi verður vetrarfrí í skólanum annan sumardag. Flott?
Á morgun ætlar Almar að taka þá í Kormákshlaupi og síðan verður hátíð í Félagsheimilinu á Hvammstanga þar sem nemendur í 1.-6. bekk ætla m.a. að syngja nokkur lög. Annars ætlum við að gera ýmislegt s.s. að vera heima, að vera heima og síðast en ekki síst vera heima. Ekki leiðinlegt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2007 | 12:30
Berghildur Björt íþróttaálfur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.4.2007 | 12:00
Almar Þór 7 ára
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2007 | 11:25
Blogg - tilgangur?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar