Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Vortónleikar og fleira

Góðan og blessaðan daginn.  Smile

Það er óhætt að segja að litla fjölskyldan  hér fari snemma að sofa nk sunnudag! Já þessi vika hefur verið mjög þéttskipuð og á morgun erum við að fara á Sauðárkrók að taka þátt í sýningunni Æskan og hesturinn. Almar Þór mun taka þátt í atriði þar sem hann á að vera einn af dvergunum í Mjallhvít og dvergarnir sjö. Berghildur Björt mun einnig taka þátt en það verður í sameignlegu atriði þar sem öll minnstu börnin verða teymd einn hring. Við förum á Krókinn á morgun og sýningarnar verða á laugardaginn. Þetta verður mjög gaman.

Í gær voru vortónleikar tónlistarskólans og þar spilaði Almar á trommur og píanó og gekk rosalega vel. Ég var mjög stolt af drengnum en vonandi get ég við tækifæri sett hér inn á myndbandsupptökur :)

Bless í bili?


Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

33 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband