Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
1.5.2008 | 13:17
Vortónleikar og fleira
Góðan og blessaðan daginn.
Það er óhætt að segja að litla fjölskyldan hér fari snemma að sofa nk sunnudag! Já þessi vika hefur verið mjög þéttskipuð og á morgun erum við að fara á Sauðárkrók að taka þátt í sýningunni Æskan og hesturinn. Almar Þór mun taka þátt í atriði þar sem hann á að vera einn af dvergunum í Mjallhvít og dvergarnir sjö. Berghildur Björt mun einnig taka þátt en það verður í sameignlegu atriði þar sem öll minnstu börnin verða teymd einn hring. Við förum á Krókinn á morgun og sýningarnar verða á laugardaginn. Þetta verður mjög gaman.
Í gær voru vortónleikar tónlistarskólans og þar spilaði Almar á trommur og píanó og gekk rosalega vel. Ég var mjög stolt af drengnum en vonandi get ég við tækifæri sett hér inn á myndbandsupptökur :)
Bless í bili?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar