28.4.2007 | 15:04
Sumarblíða
Getur þetta verið betra. Núna sit ég úti í garði í 19 C hita og sól. Egill og Berghildur Björt í pottinum og Almar að leika sér með fótboltann. Í morgun fór fjölskyldan á Kormákshlaup og Almar Þór hljóp í sínum flokki og gekk svona líka ljómandi hjá honum.
Á mánudaginn ætlum við í sumarbústað til Guðrúnar og Þrastar en þau eru með bústað í Munaðarnesi fram á þriðjudags. Spáin lofar góðu þannig að þetta verður frábært frí.
Sumarkveðja
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það hefur aldeilis verið gott veður þarna hjá ykkur í dag.
Er svo ekki söngvarakeppnin í kvöld, ég er svo spennt að heyra af henni, mig dauðlangar til að koma og horfa á allt sjálf!
Helga pelga (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.