Hlaupabóla.....

Ég er svo heppin að börnin mín eru afskaplega hraust. Almar Þór hefur ekki misst dag úr skóla vegna veikinda (2x hálfan dag þegar hann var í leikskóla) og ég hef 2x þurft að ná í Berghildi Björt úr leikskóla vegna magaverkja. Þar af leiðandi álíta þau að veikindi séu frekar spennandi kostur- liggja upp í sófa og horfa á vídeo Wink . Í gær voru þau, ásamt fleirum börnum að leika sér út í garði og þau fara að tala um hlaupabólu... BBE spyr hvernig maður fái hlaupabólu og AÞE hélt því fram (til að stríða systur sinni) að til þess þyrfti að hlaupa mjög mikið og taka góða spretti. BBE var ekki lengi að fara af staða og hljóp eins hratt og hún gat, upp og niður götuna - til að fá hlaupabóluna Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

238 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 499

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband