Njáll kominn í hús

Nú er ég að byrja aftur í hestamennsku. Það verður ekki leiðinlegt Smile. Ég, Berghildur Björt og Hilmir Rafn fórum að Gauksmýri og tókum hestinn Njál úr stóðinu og settum hann inn í hesthúsið á Gauksmýri. Á morgun mun Frú Haddý koma með okkur á sínum fjallajeppa og með sína hestakerru og flytja gæðinginn inn í hesthús á Hvammstanga. Ég er nefnilega búin að leigja tvo bása af honum Kjartani fyrrverandi sjoppueiganda og mig grunar að það verði ekki leiðinlegt í þessu hesthúsi - bara skemmtilegt fólkWink. Njáll er traustur barnahestur sem ég fæ lánaðan frá hjónunum á Gauksmýri en ég fæ síðan annan hest, hann Höfðingja, lánaðan fyrir mig. Þetta er frábært tækifæri fyrir mig til að sjá hvort að börnin mín hafi raunverulegan áhuga því ef þau sýna áhuga á að vera með mér í þessu, þá langar mig að gera þetta af alvöru. Ef þau sýna engan áhuga þá, þá , þá ........?

Almar Þór fór að heimsækja hann Viktor Jóhannes í sveitina í Finmörk.. ekki leiðinlegt hjá honum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

32 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband