Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
28.5.2007 | 17:37
Þetta er frábært...
Þetta er frábær frétt - stubbarnir ýta undir samkynhneigð Vá hvað staða samkynhneigðra er langt á eftir miða við síðustu fréttir frá Póllandi og Rússlandi (Moskvu). Þetta er nú meira ruglið !!
Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.5.2007 | 10:17
Íþróttaleysi hjá Almari og sagan um Rauðhettu...
Jæja þá er komið að vikulegu bloggi mínu um börnin. Vikan er búin að vera fín, tíminn líður hratt og það er í rauninni alltaf helgi - ekki leiðinlegt.
Eins og flestir vita var Almar Þór í íþróttum á hverjum degi eftir skóla og nú er það allt búið í bili. Ég finn alveg svakalega fyrir því, því nú á hann erfitt með að sofna á kvöldin, þó hann sé á fullu allan daginn. Honum líður greinilega mjög vel þegar hann er líkamlega vel þreyttur.
Berghildur Björt er svolítið svekkt yfir að vinir hennar, Ársæll, Tristan og Aron Óli, eru komnir yfir á Bláagarð en ekki hún. Ég held að það sé bara fínt fyrir hana að leika líka við einhverja aðra og viti menn hún byrjuð að velja sér að fara í pils og kjóla Ýmislegu átti ég von en .....
Í gærkvöldi lágum við BBE upp í rúmi og ég sagði henni söguna um hana Rauðhettu. Eitthvað gekk mér erfiðlega að segja hana því hún var í því að stoppa mig og mótmæla, sagði " nei mamma, þetta er ekki svona". Þetta fór ekki að ganga fyrr en ég sagði að mín saga hefði gerst á sunnudegi en sagan hennar á mánudegi. "óó - ég skil" sagði þá BBE og ég fékk að halda áfram með söguna
E.s. hvernig væri nú að kvitta fyrir sig í athugasemdum eða gestabók?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.5.2007 | 14:16
Kormákshlaup og tannleysi...
6.5.2007 | 11:39
Myndir
Bloggar | Breytt 8.5.2007 kl. 14:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.5.2007 | 11:30
Hlaupabóla.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar