Sumarblíða

Getur þetta verið betra. CoolNúna sit ég úti í garði í 19 C hita og sól. Egill og Berghildur Björt í pottinum og Almar að leika sér með fótboltann. Í morgun fór fjölskyldan á Kormákshlaup og Almar Þór hljóp í sínum flokki og gekk svona líka ljómandi hjá honum.

Á mánudaginn ætlum við í sumarbústað til Guðrúnar og Þrastar en þau eru með bústað í Munaðarnesi fram á þriðjudags. Spáin lofar góðu þannig að þetta verður frábært frí.

Sumarkveðja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það hefur aldeilis verið gott veður þarna hjá ykkur í dag.

Er svo ekki söngvarakeppnin í kvöld, ég er svo spennt að heyra af henni, mig dauðlangar til að koma og horfa á allt sjálf!

Helga pelga (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

238 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband