25.1.2008 | 23:32
"Mamma! Ég og Ársæll ætlum að gifta okkur.."
" ok mamma, það tekur tvo daga að giftast er það ekki? Sko fyrir börn, er það ekki?" Já þetta er ekki flóknara en þetta. Berghildur Björt 4 ára ákveðin dama tilkynnti mér þetta um daginn. Síðan sagði hún við mig tveimur dögum síðar þegar við vorum á leiðinni inn í leikskólann " ég vona að Ársæll komi í dag við ætlum nefnilega að gifta okkur í dag" Ég er reyndar aðeins sár yfir því að vera ekki boðin en ég verð bara að taka því
Annars er allt í ljóma. Reyndar er ég að fara að keppa á hestinum Spóa í tölti á ís á Gauksmýratjörn !!! Já þetta var rétt lesið - þetta er bara til gamans, kann ekki ra..... en ég hef alltaf aðhyllst ungmennafélagsandanum; þetta er ekki spurningin um að vinna heldur að vera með - þetta á sérstaklega vel núna
32 dagar til jóla
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er rétti andinn Guðbjörg, að vera með !!!! Gangi þér vel í töltinu, hef tröllatrú á þér í þessu eins og öðru ;) Já hún dóttir þín er aldeilis bráðþroska, um að gera bara að drífa í þessu ! Hún tekur sennilega gelgjuna út snemma skvísan he he ! Kv. úr Danaveldi P.S Ertu búin að panta flugið út í apríl ?
Halldóra (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 12:28
Nú er komið að því að skoða flugið, hvernig var það með hinar stelpurnar ætla þær ekki?
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, 27.1.2008 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning