341 dagur til jóla.

Ég er hugsum að vera með teljarann bara á út árið til að geta hafið undirbúning snemma. Ekki veitir af!!!

 Annars er bara allt fínt að frétta af fjölskyldunni. Alltaf gaman í vinnunni (skemmtilegt samstarfsfólk og yndisleg börn), frábært að fara í hesthúsin og þar sem ég er ekki búin að fá minn gæðing inn (kemur á morgun) hef ég fengið að prufa aðra hesta í hesthúsinu. Þetta er svo gaman að ég er hugsum að taka að mér að þjálfa skemmtilega hesta - ath aðeins skemmtilega hesta Wink.

Góða helgi kæru vinir  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yeahhh....þú meinar síbaunandi samstarfsfólk...hehehe...er það ekki

Sól (IP-tala skráð) 19.1.2008 kl. 13:01

2 identicon

Hæ hæ

Gaman að geta fylgst með ykkur fjölskyldunni hérna á síðunni, fínar myndir af ykkur flottu krakkar og ég er ekkert smá ánægð með að hann Almar Þór sé byrjaður að læra á trommur ;) Ég öfunda ykkur nú líka af að komast í hesthúsin á hverjum degi, hlýtur að vera mjög hressandi og gaman. Hafið það rosa gott ! Bestu kveðjur úr Álaborg

Halldóra Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

234 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband