"Mamma! Ég og Ársæll ætlum að gifta okkur.."

" ok mamma, það tekur tvo daga að giftast er það ekki? Sko fyrir börn, er það ekki?"  Já þetta er ekki flóknara en þetta. Berghildur Björt 4 ára ákveðin dama tilkynnti mér þetta um daginn. Síðan sagði hún við mig tveimur dögum síðar þegar við vorum á leiðinni inn í leikskólann " ég vona að Ársæll komi í dag við ætlum nefnilega að gifta okkur í dag" Smile Ég er reyndar aðeins sár yfir því að vera ekki boðin en ég verð bara að taka því Wink

Annars er allt í ljóma. Reyndar er ég að fara að keppa á hestinum Spóa í tölti á ís á Gauksmýratjörn !!! Já þetta var rétt lesið - þetta er bara til gamans, kann ekki ra..... en ég hef alltaf aðhyllst ungmennafélagsandanum; þetta er ekki  spurningin um að vinna heldur að vera með  - þetta á sérstaklega vel núna Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er rétti andinn Guðbjörg, að vera með !!!! Gangi þér vel í töltinu, hef tröllatrú á þér í þessu eins og öðru ;) Já hún dóttir þín er aldeilis bráðþroska, um að gera bara að drífa í þessu ! Hún tekur sennilega gelgjuna út snemma skvísan he he ! Kv. úr Danaveldi P.S Ertu búin að panta flugið út í apríl ?

Halldóra (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

Nú er komið að því að skoða flugið, hvernig var það með hinar stelpurnar ætla þær ekki?

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, 27.1.2008 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og níu?
Nota HTML-ham

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

234 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband