Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Jæja þetta tókst, kl. 4 á aðfangadag pakkaði ég inn síðustu pökkunum. Reyndar komust nokkrir pakkar og kort ekki á pósthúsið fyrir en á aðfangadag og þar sem mér finnst ólíklegt að kallað hafi verið út aukalið til að koma mínum sendingum til skila eru einhverjir, því miður, sem fá ekki sendingu frá mér fyrr en milli jóla og nýárs. Blush En það stendur til að gera betur næsta ári... Kannski að ég byrji bara á þessu núna í janúar Wink.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleðileg jól Guðbjörg mín með vissu um skemmtilegt komandi ár.

Stella (IP-tala skráð) 31.12.2007 kl. 15:00

2 Smámynd: Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

Takk sömuleiðis Stella mín, já þetta verður örugglega gott ár ;)

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir, 1.1.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

240 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 493

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband