Lítið samfélag...

Mér finnst alveg yndislegt að búa í svona litlu samfélagi eins og Húnaþingi vestra. Kostirnir eru mjög margir s.s. mjög gott fólk sem standa bak við mann eins og fjölskylda, Almar Þór búinn að fara á æfingar og tónlistaskólann þegar ég sæki hann úr gæslu kl. 16, frábært fólk í hesthúsinu sem m.a. passa fyrir mig þegar ég fer í reiðtúr og lána mér þvílíka gæðinga, skemmtilegt samstarfsfólk í vinnunni - oft mikið hlegið í vinnunni, góð og persónuleg þjónusta í mörgum fyrirtækjum og svona mætti lengi telja en svo það er einn galli en það er kjaftagangurinn. Stundum er eitthvað sannleikskorn í sögunum en þegar það eru hreinlega búnar til sögur  Woundering  þá finnst mér fólk ganga of langt og það hlýtur segja meira um fólkið sem er að búa til sögurnar heldur en þá sem sagan er um. En aftur á móti finnst mér flott þegar fólk spyr aðilann sem sagan er um, hreint og beint út um söguna.  Ekki trúa öllu sögunum sem eru núna í gangi  Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fann þig!!

Sögur smögur... það er bara best að vera bæði blindur og heyrnalaus eins og ég á blótinu..... þá er bara ekki séns fyrir mann að segja sögur

Rakel (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 22:35

2 identicon

Gvuðbjörg mín það að segja sögur er eitthvað sem hefur erfst frá örófi alda....Sagnahefð Íslendinga er rík og fólk hefur mikla þörf fyrir að tjá sig....þú liggur bara vel við höggi esskan þar sem þú er svonna single....Og bæ ðe vei þú átt eftir að segja mér söguna sem að þú veist hver sagði þér....KNúúúSSS Sól

Sól (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 23:10

3 identicon

Er ekki kominn tími til að rjúfa þessa hefð ??? eða allavega spyrja viðkomandi út í söguna áður en farið er með hana lengra......

Sæa (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Í Laugabóli á Laugarbakka...

Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir

... búa Guðbjörg Inga, Almar Þór og Berghildur Björt. Einnig eru Almar og Berghildur Björt svo heppin að eiga einn stóran bróður sem heitir Daníel Þór.

237 dagar til jóla

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • kettlingar 2008 011
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 016
  • kettlingar 2008 014
  • kettlingar 2008 012

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband